Drykkir

Ávaxta- og hnetuhristingur

Undirbúningstími: 5 mínútur Fyrir tvo   Innihald: 1 banani 1 bolli soja/hrís- eða möndlumjólk (einnig er hægt að nota venjulega mjólk) 1 bolli ber (hvaða ber sem þú vilt) 1 bolli brytjuð melóna 1/2 bolli möndlur (best er að leyfa þeim að liggja í bleyti í smá tíma áður en þær eru notaðar,...
+

Bláberjabomba

1 stk. banani 1 bolli frosin bláber 2 fullar msk. sólblómafræ (eða önnur fræ) Vökvi að vild, t.d. rísmjólk, möndlumjólk, vatn eða mjólk. Blanda vel saman í blandara og drekka!
+

Engiferdrykkur

Þessi er einstaklega hollur og frábær til að eiga í ísskápnum. Hann getur enst þér í margar vikur. Þessi drykkur styrkir m.a. ónæmiskerfið, eykur brennslu og er vatnslosandi að auki! Engiferdrykkur Undirbúningstími: 7 mínútur Eldunartími: 24 tímar Innihald: 200-400gr. fersk...
+

Sólarte

Undirbúningstími: 2 mínútur Eldunartími: 24 tímar Magn: 2 lítrar Innihald: 3-4 tepokar að eigin vali Vatn Aðferð: Fylltu stóra glerkrukku af vatni, settu 3-4 poka af þínu uppáhalds te út í vatnið og settu lokið á. Tylltu krukkunni út í glugga heilan dag, þar sem sólarljósið nær til hennar....
+

Kökur

Geggjuð gulrótarkaka

Þessi er algjört æði. Það er svo ótrúlega gott að vera laus við allt gervidótið. Maður á að bíta í venjulegar gulrætur þegar maður borðar gulrótarköku! Annað er bara eins og að borða bananabrauð án banana ;) Undirbúningstími: um 20 – 40 mínútur (eftir því hversu oft þú gerir kökuna...
+

Sjúkleg súkkulaðikaka

Þessi er í algjöru uppáhaldi hjá mér. Ein besta súkkulaðikaka sem ég hef borðað. Solla á Gló veit hvað hún syngur - en uppskriftina fékk ég hjá henni :) Ath. Það er alls ekki flókið að gera þessa köku og hún er svo holl að þú ættir í raun að borða bita á hverjum degi! Botinnn: 100g...
+

Hollt nammi

Frosin bananasæla

Skerðu banana í 2-3 jafnstóra bita. Það er mjög gott að stinga íspinnastöng í hann, kokteilpinna. Húðaðu bananann með annað hvort hráfæðisúkkulaði eða bræddu 70% súkkulaði. Stráðu kókosmjöli yfir, muldum hnetum eða hverju sem þér dettur í hug. Frystu í minnst 30 mínútur.   Voila - geggjað...
+

Bananagaldur

Þessi uppskrift er tilvalin fyrir þá sem eru með mjólkurofnæmi, -óþol, eða -viðkvæmni eða þá sem vilja einfaldlega borða ótrúlega góðan og hollan ís!!! Og jú, ég veit að þessi uppskrift er mjög lík frosna banananum sem er einnig hér á síðunni, en ég hef bara svo gaman af því að sýna fram á...
+

Grunnuppskrift af hráfæðisúkkulaði

Þetta súkkulaði er algjört æði. Það besta við það er að þú ættir í raun að fá þér smakk reglulega þar sem það er svo gott fyrir þig  ;o)   Hráfæðisúkkulaði Grunnur: ·       1 bolli gæðakakó. (Ég mæli eindregið með því að varan sé “Fair...
+

Salöt

Asískt vætukarsasalat

Undirbúningstími: 7 mínútur Fyrir fjóra   Innihald: 1 búnt vætukarsi. (Hægt er að nota hvaða kál sem er, best er að prófa sig áfram og finna hvað þér líkar best.) 1 bolli af rifnum gulrótum 1 bolli af bökuðu tófú 2-3 msk. edik 1 msk sesamolía   Aðferð: 1. Rífðu vætukarsann niður í bita....
+

Bok choy og eplahrásalat

Undirbúningstími: 7 mínútur Fyrir fjóra   Innihald: 6 stilkar af bok choy (ca. hálfur haus), skorið í þunna bita. (Hægt er að nota hvaða kál sem er, best er að prófa sig áfram og finna hvað þér líkar best.) ½ lítill rauðlaukur, skorinn í þunnar sneiðar 1 grænt eða gult epli, skorið í...
+

Fjölhæft hrísgrjónapilaf

Fjölhæft hrísgrjónapilaf - Fyrir 8 Pilaf merkir að grjónin eru snöggsteikt til þess að fá léttristað bragð. Innihald:    2 bollar hýðishrísgrjón. 2 tsk olía eða smjör. 4 bollar vatn eða soð. ½ bolli hnetur eða fræ. 2 bollar ferskt saxað grænmeti. Ferskar...
+

Hlynsýróps ávaxtasalat

  Undirbúningstími: 10 mínútur Eldunartími: 20 mínútur Fyrir 4   Innihald: 2-3 epli 2-3 ferskjur eða perur 2 msk. hlynsýróp ½ bolli af rúsínum safi úr einni sítrónu 1 tsk. kanill 1 bolli valhnetur eða aðrar hnetur sem þér finnast góðar ½ tsk. ferskur smátt brytjaður engifer 2 msk....
+

Kínóasalat

Kínóasalat Fyrir fjóra Innihald:                                     1 1/2 bolli af soðnu...
+

Súpur og grautar

Orkugrautur

Öðru nafni "Hráfæðishafragrautur". Þessi er virkilega hollur og góður og stútfullur af orku! "slatti" af tröllahöfrum eitt epli (rífa niður eða brytja) smá sjávarsalt smá agave (ekki nauðsynlegt) kanill að smekk Það er virkilega gott að bæta alls kyns góðmeti útí, t.d.: rúsínum hnetum...
+

Grænmetis- og baunaréttir

Gulrótar- og selleríbaka

500 gr. gulrætur 2 stönglar sellerí 2 msk smjör ½ laukur Salt og pipar ¼ tsk múskat ¼ tsk grænmetiskraftur 1 tsk sítrónusafi Gulrætur og sellerí soðið, sett í blandara og maukað niður. Laukurinn steiktur í smjöri þar til hann er orðin vel gullin, maukinu blandað saman við og kryddað. Sett...
+

Hummus

Ég hef prófað margar hummus uppskriftir og þessi er án efa ein sú allra besta. Það eina sem er hægt er að kvarta yfir varðandi þennan hummus - er að hann klárast allt of fljótt! Ljúffengur hummus Undirbúningstími: 5 mínútur Eldunartími: 10 mínútur   Innihald: 2 bollar tilbúnar...
+

Linsubauna- og grænmetispate

250 gr.  linsubaunir (búið að láta liggja í bleyti og sjóða eftir leiðbeiningum) 1 box sveppir 1 laukur 1 rauð paprika ½ blaðlaukur Smá fersk chilli (ég set mikið – fer eftir smekk). Salt Pipar Látið baunirnar liggja í bleyti yfir nótt og sjóðið samkvæmt leiðbeiningum.  Steikið allt...
+

Fisk- og sjávarréttir

Basilíkufiskur

Basilíkufiskur 1box fersk basilíka 1box kirsuberjatómatar Salt og svartur pipar eftir smekk Rifinn ostur Ólífuolía Nýr eða frosinn þorskur Setjið slatta af góðri olíu í botn á eldföstu móti. Saltið og piprið fiskinn og leggið í mótið. Hellið smá olíu yfir...
+

Kínóasalat með rauðbeðum og valhnetum

3 ferskar rauðbeður 2 dl kínóa 4 dl vatn með grænmetiskrafti 1 poki babyspínat 2 msk sítrónusafi 1 fínhakkaður rauðlaukur 1 fínhakkað hvítlauksrif 100 gr fetaostur 6 valhnetukjarnar, saxaðir Rauðbeðurnar soðnar, skrælaðar og skornar í bita. Quinoa soðið uppúr grænmetiskraftsvatninu. Raðað í...
+

Kínóasalat með mangó og rækjum

2 dl kínóa 4 dl vatn 500 gr rækjur 1 mangó 1 avókadó 1 rauð papríka 2 sallatslaukar (eða smá vorlaukur 1/2 gúrka handfylli af ferskum kóríander 2 msk limesafi salt og pipar Setja upp vatnið að suðu, kínóa bætt við og látið sjóða í cirka 15 mínútur. Rækjunum bætt við þegar kínóað er fullsoðið...
+

Kjötréttir

Guðrúnarkjúlli

Kjúklingur, annaðhvort lundir bringa sem skorin er í "lundir". Magn fer eftir fjölda matargesta  Rautt pestó (eftir smekk) Fetaostur (eftir smekk) Döðlur (eftir smekk)   Kjúklingnum komið fyrir í eldföstu móti, pestóinu makað á kjúklinginn.  Fetaosti dreift yfir. Döðlur skornar í...
+

Mangókjötbollur

500 g nautahakk 1 egg 2 msk mangó chutney 1/2 dl létt sýrður rjómi 1 tsk salt Öllu blandað saman og rúllað upp í cirka 20 litlar bollur. Sett í bökunarpappírsklædda ofnskúffu og eldað í 250 gráðu heitum ofni í 10-15 mínútur. Sósan: 2 dl létt sýrður rjómi eða tyrknesk jógúrt smá gróft salt 2...
+

Brauðmeti

Glúteinlausar vatnsdeigsbollur

Þó ég segi það sjálf, þá gætu þessar varla verið betri! Ég var búin að leita lengi og víða að uppskriftum af glúteinlausum vatnsdeigsbollum. Sama hvað ég prófaði þá voru þær alls ekkert líkar þessum hefðbundnu (og trúið mér - ég er snilli í þeim!) og alltaf mjög mikið "glúteinlaust bragð" sem er...
+

Hollustumúffur

5 dl af mjöli (heilhveiti, hveiti, spelt, höfrum... bara það sem til er og manni hugnast í hvert skipti) 3 tsk vínsteinslyftiduft 2 ½ dl AB mjólk 2 dl volgt vatn Setja síðan eitthvað hollt og gott útí, t.d. rifnar gulrætur, kúrbít, epli, banana, kotasælu, avakadó osfrv. Passar í ca 12 múffuform...
+

Hrökkbrauð

Þetta hrökkbrauð er mjög gott eitt og sér eða með hvers konar áleggi :) 1 dl haframjöl 1 dl sólblómafræ 1 dl graskersfræ 1 dl sesamfræ 1 dl hörfræ 1 dl ólífuolía 2 dl vatn 3 1/2 dl hveiti (blanda hveiti og spelt) 1 tsk vínsteinslyftiduft 1/2 til 1 tsk salt Hræra öllu saman með sleif. Skelli...
+

Um ýmsar fæðutegundir

Af hverju hýðishrísgrjón?

  Heilkorn eru úrvalsfæða og innihalda næringarefni sem eru líkama okkar mjög nauðsynleg. Þau gefa okkur langvarandi orku og úthald vegna þess að líkaminn er lengi að vinna úr þeim. Besta leiðin til þess að bæta heilkornum við daglegt matarræði þitt er að prófa sig áfram og finna korn...
Read more

Af hverju kínóa?

  Quinoa, (borið fram og oft skrifað “kínóa”) er ótrúlega næringarríkt og orkugefandi heilkorn sem hefur mjög stuttan eldunartíma (15 mínútur). Kínóa hefur verið ræktað og borðað í 8 þúsund ár í Anders fjöllunum í Suður Ameríku. Eiginleikar kínóa Inniheldur allar amínósýrurnar...
Read more

Af hverju blaðgrænt grænmeti

Blaðgrænt grænmeti er eitt einfaldasta og besta grænmetið sem þú getur bætt við þitt daglega mataræði. Það er stútfullt af orku og næringarefnum. Blöð þess hafa teygt sig í átt til sólar frá því það byrjaði að vaxa og drukkið sólarljós á meðan það framleiðir súrefni. Meðal úrvals grænmetis má...
Read more

Af hverju vatn?

Flest okkar eru meðvituð um nauðsyn þess að drekka nóg vatn. Vatnið sem við þörfnumst hvern einasta dag hjálpar líffærum okkar að starfa, gefur húðinni raka, heldur henni hreinni og gerir líkamanum kleift að hreyfa sig. Þrátt fyrir þessa vitneskju reynist mörgum erfitt að drekka allt það vatn...
Read more

Af hverju spírur?

Fræ sýna lífskraft sinn og orku á vorin með því að spíra. Spírur af öllum stærðum og gerðum innihalda öll helstu byggingarefnin sem við þurfum í formi vítamína, ensíma, ammínósýra og einfaldar sykrur. Þær eru mjög auðmeltanlegar og gefa því líkamanum beinan aðgang að ferskum næringarefnunum....
Read more